Verðbréfamiðstöðin er flutt á Suðurlandsbraut 10
8. maí 2023

Verðbréfamiðstöðin er flutt á Suðurlandsbraut 10
Verðbréfamiðstöð Íslands flutti starfsemi sína á Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, 3. hæð, þann 26. apríl 2023. Nýtt húsnæði styður við uppbyggingu félagsins og höfum komið okkur vel fyrir í nýjum húsakynnum.

„Algalíf Iceland hf. hefur skráð hlutabréf félagsins hjá Verðbréfamiðstöð Íslands hf. ( VBM) og fær með því lögformlega staðfestingu á eignarhaldi og réttindum fyrir fjárfesta auk þess sem skráning í verðbréfamiðstöð einfaldar vinnu stjórnenda og fjárfestar sjá eignir sínar og hreyfingar í netbanka. Við erum mjög ánægð að hafa valið að skrá hlutabréf félagsins hjá VBM og vorum leidd í gegnum skráningarferlið af öryggi og fagmennsku.“ Orri Björnsson framkvæmdastjóri Algalíf Iceland hf.