Skráning verðbréfa
Ávinningur af rafrænni eignaskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð liggur í lögformlegri staðfestingu á eignarhaldi og réttindum. Skráning bréfa einfaldar vinnu stjórnenda og fjárfestar sjá eignir sínar og hreyfingar í netbanka og áramótastöðu hjá skattinum.
Ferlið við skráningu í verðbréfamiðstöð:
- Stjórn félagsins ákveður að skrá verðbréf hjá VBM.
- Gerður er útgáfusamningur ásamt útgáfulýsingu við VBM.
- Útgefandi lætur VBM hafa hluthafalista með stöðum hvers og eins.
- Ákveðið hvenær skráning á að taka gildi.
- VBM sér um samskipti við viðskiptabanka vegna skráningarinnar.
Contact Us
Thank you for contacting us.
We will get back to you as soon as possible.
We will get back to you as soon as possible.
Oops, there was an error sending your message.
Please try again later.
Please try again later.
Vinsamlegast fyllið formið hér að neðan og við höfum samband.
Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.
